Við viljum veita þér frelsi og svigrúm til þess eins að reka fyrirtæki þitt. Nútímalegir posar, einföld verðlagning og þjónustufulltrúar ávallt reiðubúnir til aðstoðar.
Afgreiðslutímar þjónustuvers og uppgjörsgreiðslur yfir hátíðarnar:
23
DES
08:00 - 17:00
24
DES
Lokað
Ekkert uppgjör*
25
DES
Lokað
Ekkert uppgjör**
26
DES
Lokað
Ekkert uppgjör*
27
DES
08:00 - 16:00
Bunkar frá 23. des. - 26. des greiddir.
28
DES
Lokað
29
DES
Lokað
30
DES
08:00 - 17:00
31
DES
Lokað*
1
JAN
Lokað
Ekkert uppgjör**
2
JAN
08:00 - 17:00
Bunkar frá 30. des - 1. janúar greiddir.
3
JAN
08:00 - 17:00
*Neyðarvakt í síma frá 10:00 -14:00 | **Neyðarvakt lokuð
Má bjóða þér tilboð í þín viðskipti?
Viltu vita meira? Leyfðu okkur að heyra í þér og bjóða þér og þínu fyrirtæki tilboð í viðskipti.
Teya appið!
Stýrðu rekstrinum hvar og hvenær sem er
Í Teya appinu getur þú fylgst með sölutölum í rauntíma, skoðað færslur og uppgjör, sótt reikninga, og endurgreitt færslur. Þú getur síðan haft samband við okkur beint úr appinu ef það er eitthvað annað sem við getum aðstoðað þig með.
Ef þú ert með Android síma og ekki fleiri en eina verslun getur þú notað Teya Tapp sem gerir þér kleift að taka á móti færslum í gegnum símann þinn.
Buy Local
Support our community
Okkar markmið er að einfalda fyrirtækjum um alla Evrópu dagleg störf. Við vinnum statt og stöðugt að því að byggja tengingar sem eru auðveldar í notkun og gera meðlimum okkar kleift að taka við greiðslum og auka afkomu fyrirtækja sinna. Við erum meðlimum okkar ávalt innan handar, svo þú getir einbeitt þér að því sem mestu skiptir máli, daglegum rekstri.